Ísland, vettvangur skipulagðrar glæpastarfsemi

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Ísland, vettvangur skipulagðrar glæpastarfsemi

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Hinn 11. september 2001 mun lifa í huga flestra jarðarbúa um ókomna tíð vegna hryðjuverkaárásanna sem gerðar voru á Bandaríkin þann dag. Þennan dag gerðust hér á landi ótengdir atburðir sem urðu kveikjan að því máli sem hér er til umfjöllunar. Ísland, þessi litla eyja norður í Dumbshafi, varð vettvangur skipu- lagðrar fjárglæfrastarfsemi sem átti eftir að teygja anga sína víða áður en yfir lauk. Í eftirfarandi frásögn er nöfnum sakborninganna breytt.-
Ísland, vettvangur skipulagðrar glæpastarfsemi