Svaðilför á sæþotu

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Svaðilför á sæþotu

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Það var blíðskaparveður að morgni fimmtudagsins 16. ágúst 2001. Farþegaferjan Norræna sigldi lygnan sjó inn mynni Seyðisfjarðar en ferjan hafði lagt af stað frá Bergen í Noregi tveimur dögum fyrr. Lítillega bætti í vindinn svo að litlar bárur dönsuðu á haffletinum. Þær voru þó það smáar að þær höfðu engin áhrif á siglingu ferjunnar þar sem hún nálgaðist áfangastaðinn í botni fjarðarins. Þær höfðu aftur á móti áhrif á sjóhæfni þess farartækis sem kemur við sögu í þessari frásögn.Ferjan var aðeins á eftir áætlun og það átti eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir þá sem höfðu gert ráð fyrir að geta smyglað um 2,3 kg af hassi inn í landið án þess að nokkur yrði þess var.-
Svaðilför á sæþotu