Tuborgræninginn

ebook Norræn Sakamál

By Forfattere Diverse

cover image of Tuborgræninginn

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Ekki var sungið um það við vöggu Frank Mouritzens að hann yrði seinna meir einn af umtöluðustu sakamönnum Danmerkur.Hann ólst upp, ásamt tveimur alsystkinum og einni hálfsystur, á efnuðu heimili í Álaborg. Faðirinn var verksmiðjueigandi. Hann rak pappírspokaverksmiðju sem gaf vel af sér. Fjölskyldan bjó í stóru einbýlishúsi og höfðu þjónustufólk – svo Frank ólst ekki aðeins upp í mjög vernduðu umhverfi, heldur einnig við meiri munað og töluvert meiri peninga á milli handanna en flestir jafnaldrar hans.-
Tuborgræninginn