Örlög álfafólksins 1

ebook Járngráir stríðsmennn: Örlög álfafólksins 1 · The Fate of the Elves

By Peter Gotthardt

cover image of Örlög álfafólksins 1

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Voldugur óvinur ræðst með her sinn inn í land álfanna. Hann ætlar að hneppa alla álfa sem þar búa í ánauð. Álfarnir þurfa að sýna hugrekki og dug eigi þeir að komast lífs af. Álfarnir flýja undan óvinahernum og neyðast til að fela sig í skóginum. Freyjubrá eignast vin en það er ungálfurinn Humall. Saman gera þau uppgötvun sem gerir álfunum kleift að verjast óvininum. En munu þeir reynast nógu sterkir?Þetta er fyrsta bókin af fjórum í flokknum "Örlög álfafólksins". Lesið allar bækurnar í flokknum:Járngráir stríðsmennSteinhjartaðGleymdu grafirnarÁlagaflautan-
Örlög álfafólksins 1