Stúlka með perlueyrnalokk

audiobook (Unabridged)

By Tracy Chevalier

cover image of Stúlka með perlueyrnalokk
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Sögusviðið er Delft árið 1664. Griet ræðst sem þjónustustúlka á barnmargt heimili hollenska listmálarans Johannesar Vermeers. Lífið hennar vandast þeger Vermeer fær hana til að sitja fyrir hjá sér. Höfundur leiðir lesandann með sér inn í heim málverksins, á svo töfrandi hátt að tilfinningin verður næstum ljúfsár. Þessi hrífandi saga er byggð á einu þekktasta málverki Vermeers sem er einnig þekkt undir nafninu Stúlka með túrban. Sagan hefur farið sigurför um heiminn og verið kvikmynduð af með Scarlett Johannson og Colin Firth í aðalhlutverkunum. Bókin hefur selst í 20.000 eintaka á íslandi.
Stúlka með perlueyrnalokk