Tónsnillingaþættir

audiobook (Unabridged) Gounod · Tónsnillingaþættir

By Theódór Árnason

cover image of Tónsnillingaþættir
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Charles Gounod fæddist 1818 í Frakklandi. Hann var mjög trúaður og listrænn maður, hann íhugaði að gerast prestur en gerðist fremur tónskáld, hann samdi kirkjutónlist, hljómsveitarverk og óperur. Þekktasta verk Grounod er óperan Faust. Hann vann virtu verðlaunin Prix de Rome fyrir kantönuverkið Fernand. En ferill hans er ekki eingöngu stráður sigrum, hann átti einnig nokkra ósigra á ferli sínum. T.d. sóttist hann þrisvar sinnum eftir Prix de Rome og hlaut þau í þriðju tilraun.-
Tónsnillingaþættir