Tónsnillingaþættir

audiobook (Unabridged) Liszt · Tónsnillingaþættir

By Theódór Árnason

cover image of Tónsnillingaþættir
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Franz Lizst var talinn vera undrabarn í heimi tónlistar. Það er mikil gæfa að vera vel liðinn listamaður í eigin samtíma og þá gæfu lifði Franz við. Hann fæddist í Ungverjalandi árið 1811, faðir hans var tónlistarmaður og því hófst ferill hans snemma. Hann kom fyrst fram einungis 9 ára gamall. Franz fluttist til Parísar eftir dauða föður síns árið 1827, hann sá fyrir sér og móður sinni sem píanókennari, ár hans í París voru erfið en hann uppskar vel fyrir. Upp úr 1839 fór hann á tónleikaferðalög um Evrópu og vakti mikla aðdáun og hrifningu. -
Tónsnillingaþættir