Skin eftir skúr

ebook Sígildar bókmenntir

By Jón Mýrdal

cover image of Skin eftir skúr

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Skin eftir skúr kom fyrst út sem framhaldssaga í tímaritinu Fróða á árunum 1886-1887, en var aldrei kláruð. Hún kom ekki út í heild sinni fyrr en 1960, 61 ári eftir lát höfundarins, þá unnin upp úr eiginhandarriti hans sem handritasafn Landsbókasafnsins varðveitir. Sagan segir frá ungum elskendum sem fá ekki að vera saman og þótti viðfangsefni hennar býsna nútímalegt þegar bókin kom loks út. Fjölbreyttir atburðir og lifandi mannlýsingar einkenna bókina, eins og höfundi einum var lagið.-
Skin eftir skúr