Stolt páfuglsins

audiobook (Unabridged) Gotneskar ástarsögur

By Victoria Holt

cover image of Stolt páfuglsins
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Jessica Clavering elst upp í skugganum af falli fjölskyldunnar; ættaróðalinu og lífsstílnum sem forfaðir hennar tapaði í hendur ókunnugra. En hún sér leið til að gifta sig til fjár með hinum auðuga Joss Madden. Joss er heltekinn af ópalnum Green Flash, sem er að finna í ástralskri námu og því þurfa hjónin að ferðast alla leið að eyðimörkum Ástralíu. Yfir ópalnum hvílir hins vegar bölvun og það er í Ástralíu sem Jessica þarf að horfast í augu við fortíð fjölskyldu sinnar. Og hvað með Joss? Var þetta skynsemisbrúðkaup? Eða var það kannski ást?-
Stolt páfuglsins