Milljónarseðillinn

audiobook (Unabridged)

By Mark Twain

cover image of Milljónarseðillinn
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Sagan segir af hinum unga Henry Adams sem lendir í afdrifaríkum óförum í bátsferð að kvöldlagi. Blessunarlega er honum bjargað af ensku briggskipi og tekur þá við löng og ströng sigling. Þegar skipið kemur loks að landi í Lundúnarborg er Henry bæði auralaus og ráðþrota. Gerist þá hið óvænta og daginn eftir er hann kallaður á fund auðugra bræðra sem vilja lána honum peningaseðil að virði milljón dollara. Með seðilinn í vasanum tekur líf Henrys stakkaskiptum og nú reynir verulega á skynsemi hans og heiðarleika.-
Milljónarseðillinn