cover image of Sigur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Guðrún Lárusdóttir (1880 - 1938) hefur lengi verið þekkt fyrir fallegar sögur sem miðla þungum og erfiðum en jafnframt fallegum boðskap. Þar er Sigur (1917) enginn eftirbátur. Sagan fjallar um móðursorg. Sigrún hefur nýlega misst dóttur sína, Lilju. Hún leitar huggunar hjá vinnukonu sinni, Unu, sem þekkir sorgina sjálf af sárri reynslu. Á meðan Sigrún gengur í gegnum erfiða sorg á ýmislegt sér stað í nærumhverfi hennar. Fólkið í sveitinni sýnir henni ekki alltaf nærgætni og samfélagið gerir fljótt kröfur til hennar aftur um að gefa af sér og leggja öðrum lið. En Una reynir af fremsta megni að skerast í leikinn og hlífa nánustu vinkonu sinni við erfiðleikum, áreiti og dómhörku annarra. Þegar Sigrún telur sig ekki rata heim í myrkri tendrar Una ljós í glugga bæjarins. Sagan er innsýn inn í reynslu og tilfinningalíf kvenna snemma á 20. öldinni, hún varpar ljósi á mennskuna sem hefur lifað með okkur í gegnum aldirnar og gerir hetjudáðum kvenna hátt undir höfði. -
Sigur