Fögur og framgjörn (Rauðu ástarsögurnar 23)

audiobook (Unabridged) Rauðu ástarsögurnar

By Erling Poulsen

cover image of Fögur og framgjörn (Rauðu ástarsögurnar 23)
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Aðeins tólf ára gömul lendir Susanne í alvarlegu slysi þegar hún verður fyrir bíl á reiðhjólinu sínu. Gripinn ótta ekur bílstjórinn af vettvangi og skilur stúlkuna eftir bjargarlausa. Þrátt fyrir að Susanne lifi slysið af, hafa afleiðingarnar alvarleg áhrif á sálarlíf hennar og drauma um að verða leikkona. Það sem hún ekki veit er að sá sem olli slysinu er nær en hana grunar og brátt munu leiðir þeirra liggja saman á ný.Rauðu ástarsögurnar samanstanda af rómantískum skáldsögum úr smiðju Erling Poulsen. Bækurnar innihalda jafnan ævintýralegar sögur þar sem staðarhættir margvíslegra borga um allan heim spila stórt hlutverk. Rómantíkin fléttast gjarnan við ferðalög en einnig dramatískar glæpasenur og leyndarmál sem býr til áhugverðan kokteil fyrir lesendur sem vilja gleyma sér í amstri hins daglega lífs.
Fögur og framgjörn (Rauðu ástarsögurnar 23)